Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Magnea fór út á lífið:
Sólborg ætlar að sleppa tökunum og er tilbúin í ævintýri:
Gréta Karen sýnir mismunandi svipi:
Thelma Guðmunds fór í saunu:
Kristín Björgvins prófaði sig áfram á bretti:
Björgvin Karl ber að ofan með bil á milli tánna:
Hanna Rún deildi skemmtilegum klippum af sér og Bergþóri Páls úr Allir geta dansað:
Vigdís Howser er blá og mjúk:
Kara Kristel skilur ekkert í því af hverju Instagram bannar kvenkyns geirvörtur:
Þrjár kröftugar á æfingu:
Jóhanna Helga og sólsetur í Kúbu:
Birgitta Líf og Lára Clausen hressar á Bankastræti Club:
Tara Sif og Sandra Helga í stíl:
Íris Bachmann var til í helgina:
Guðrún Sörtveit með skemmtileg gleraugu:
Fanney Dóra og dóttir á ferð og flugi:
Sunneva Einars birtir alls konar myndir frá Kúbu:
Saga B hefur það næs í Dubai:
Bára Beauty sat fyrir nakin:
Ása Steinars birti töff mynd:
Katrín Edda skilar kveju úr austurrísku ölpunum:
Þarsíðasti sunnudagur hjá Pöttru og fjölskyldu:
Elísabet Gunnars fór á Kaffihús Vesturbæjar:
Bubbi segir Pútín að fokka sér:
Eva Ruza bakar bollur:
Ásdís Rán henti í eina speglamynd:
Andrea Röfn með nýja skó:
Lára Clausen skellti í góða pósu:
Bríet er í Seattle:
Alda Coco og Coca Cola:
Edda Lovísa birti nýjar myndir:
Sóley Sara fór í ræktina:
Jón Jónsson birti svipaða krúttmynd og árið 2018, svæpið til hægri til að sjá:
Kristbjörg og sonur teygðu saman:
Nína Dagbjört var í London:
Bassi Maraj smá smeykur í sjónum:
Sara Sigmunds tók vel á því á æfingu:
Fanney Ingvars og systur:
Hildur Sif fór á skíði:
Siggi Gunnars er hrein afurð úr kjötiðnaðarstöð KEA:
Eva Laufey er í Berlín:
Birta Abiba birti fallega mynd:
Helgi Ómars í góðu skapi:
Brynja Dan kíkti til Akureyrar á skíði:
Þórunn Antonía naut sín í botn á Kúbu:
Auður Gísla á Tenerife:
Erna bíður eftir börnum:
Brynhildur Gunnlaugs og kæró:
Dóra Júlía með örsögu í myndum:
Rúrik henti í grjótharða selfie:
Ástrós Trausta fagnaði konudeginum:
Elísa Gróa skemmti sér vel í New York:
Katrín Lóa spyr stóru spurninganna:
Arna Vilhjálms elskar hver hún er:
Unnur Eggerts bíður eftir barni:
Donna Cruz hefur það gott erlendis:
Febrúar í lífi Egils:
Hugrún Egils alltaf jafn glæsileg:
Sara Lind fór í Sky Lagoon:
Melkorka elskar grænan:
Helga Sigrún sötraði hvítt í Köben:
Björn Boði átti afmæli: