fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Könnun: Á að vísa rússneska sendiherranum úr landi?

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 11:05

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var við Mik­haíl V. Noskov, sendiherra Rússlands á Íslandi, í fréttum RÚV í gærkvöldi.

„Forseti Rússlands hefur oft lýst því yfir að ekki verði ráðist inn í Úkraínu. Í morgun lásum við að það væri byrjað stríð þar. Hvað breyttist?“ spurði fréttamaður RÚV sendiherran sem sagði þá að ekki væri um innrás að ræða.

„Þetta er alls ekki innrás á yfirráðasvæði Úkraínu. Þið vitið hvaða atburðir leiddu til þessarar ákvörðunar Pútíns forseta. Hann vísaði til sérstakra aðstæðna rússneskra borgara þann 22. febrúar. Þar sagði hann frá áætlunum vegna aðstæðna í Úkraínu og fjallaði ítarlega um hvað gerst hefði í Úkraínu síðastliðin átta ár.“

Þessi orð sendiherrans hafa fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum Íslendingum en í athugasemdakerfum við fréttir fjölmiðla um Noskov má sjá ákall um að honum sé vísað úr landi.

DV þykir því kjörið að efna til könnunar þess efnis sem hægt er að svara hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“