fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Gunnar Smári óskar Gunnari Smára góðs gengis

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 17:30

Til vinstri: Gunnar Smári - Til hægri: Gunnar Smári

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ráku eflaust einhverjir upp stór augu þegar þeir lásu fyrirsagnir fjölmiðla um að Gunnar Smári væri að gefa kost á sér til formennsku í Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, þar sem sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson myndi seint bendla sig við Sjálfstæðisflokkinn.

Að sjálfsögðu er sósíalistinn Gunnar Smári ekki að reyna að næla í forystusæti Heimdalls heldur er um að ræða nafna hans, Gunnar Smára Þorsteinsson. Sá Gunnar Smári er 26 ára gamall og er á lokaári í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands.

Ljóst er að Gunnar Smári Egilsson hefur tekið eftir framboði Gunnars Smára Þorsteinssonar en hann óskar yngri nafna sínum góðs gengis í kosningunum sem eru fara fram á næstu dögum. „Megi honum ganga sem best,“ segir Gunnar Smári Egilsson í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag.

Lesa meira: Gunnar Smári gefur kost á sér til formennsku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Í gær

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”