fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Eldur í bifreiðum í Kópavogi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um eld í bifreið í Kópavogi. Þegar lögreglan kom á vettvang var bifreiðin alelda og var eldurinn búinn að læsa sig í næstu bifreið sem varð fljótt alelda. Slökkviliðið slökkti eldinn. Talið er að tvær bifreiðar til viðbótar hafi skemmst.

Á ellefta tímanum óskaði leigubifreiðastjóri eftir aðstoð í Árbæ en ófyrirleitinn farþegi hafði stungið af frá ógreiddu aksturgjaldi upp á 25.000 krónur.

Einn ökumaður var handtekinn á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“
Fréttir
Í gær

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga
Fréttir
Í gær

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs