fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Furðulegt atvik á Emirates í dag – Xhaka vildi ekki taka við fyrirliðabandinu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. febrúar 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, vildi ekki taka við fyrirliðabandinu er fyrirliði liðsins, Alexandre Lacazette fór af velli í dag.

Eddie Nketiah kom inn á sem varamaður fyrir Laczette á 84. mínútu í 2-1 sigri gegn Brentford í dag. Sá síðarnefndi rétti honum fyrirliðabandið.

Nketiah reyndi svo að koma því á Xhaka en hann virtist neita að taka við því.

Xhaka var eitt sinn fyrirliði Arsenal en hann missti bandið árið 2019 eftir að hafa átt í útistöðum við stuðningsmenn félagsins. Síðan þá hefur hann þó nokkrum sinnum borið bandið þrátt fyrir að vera ekki aðalfyrirliði.

Í dag vildi hann hins vegar ekki taka við bandinu. Nketiah fór með það til Kieran Tierney í staðinn og sá tók glaður við því.

Einhverjir stuðningsmenn Arsenal telja þetta vera vísbendingu um að Tierney sé næsti fyrirliði Arsenal. Lacazette er líklega á förum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford