fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Slagsmál og umferðaróhöpp

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um slagsmál í miðborginni. Þar var einn handtekinn en hann neitaði að veita umbeðnar persónuupplýsingar. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Um hálfri klukkustund síðar var beðið um aðstoð lögreglunnar á bráðamóttöku Landspítalans vegna sjúklings sem átti erfitt með að hemja skap sitt. Á þriðja tímanum var tilkynnt um líkamsárás í Vesturbænum.

Tveir ökumenn voru handteknir síðdegis í gær grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Einn var fluttur á bráðamóttöku síðdegis í gær eftir að hafa dottið í Mosfellsbæ og rotast að því að talið er. Viðkomandi komst þó fljótlega aftur til meðvitundar.

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í vesturhluta Reykjavíkur síðdegis í gær. Engin slys urðu á fólki en töluvert eignatjón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
Fréttir
Í gær

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við

Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við