fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Tveir handteknir eftir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. febrúar 2022 17:09

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru handteknir af lögreglu eftir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu í dag. Við handtöku fannst einnig nokkuð magn af fíkniefnum. Þolandi fór á slysadeild til aðhlynningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Málið kom upp á svæði lögreglustöðvar 1.

Þá var tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Fellsmúla/Háaleitisbrautar. Ekki talin slys á fólki en þegar þetta er ritað liggja ekki frekari upplýsingar fyrir.

Lögreglustöð 2 fékk inn á borð til sín tilkynningu um átök milli tveggja aðila sem báðir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Málið er í rannsókn.

Lögreglustöð 3 handtók mann vegna hótana og var hann vistaður í fangaklefa vegna málsins.

Tilkynnt um átök milli tveggja aðila. Báðir handteknir og vistaðir vegna málsins.Einnig fannst þýfi og fíkniefni þar sem hann var handtekinn.

Ekkert kom fram í tilkynningunni um skotárásina sem átti sér stað í nótt en boðað var í morgun að sent yrði önnur tilkynning vegna hennar seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“