fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Eldum rétt bregst við öllum smitunum – Holl en „ótrúlega bragðvond“ hráefni

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Metfjöldi kórónuveirusmita greindist hér innanlands í gær en alls greindust 2.254 einstaklingar í gær. 29 prósent þeirra voru í sóttkví við greiningu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýjum tölum sem birtar voru á upplýsingasíðunni covid.is í morgun.

Þá kemur einnig fram að núna eru rúmlega 10 þúsund manns í einangrun hér á landi og rúmlega 8 þúsund í sóttkví.

Eldum rétt, fyrirtækið sem útbýr matarpakka sem fólk eldar sjálft heima hjá sér, hefur brugðist við þessum metfjölda smita með nýjum matarpakka, bragðlausa pakkanum.

Ljóst er þó að um grín er að ræða hjá Eldum rétt þar sem ekki er hægt að panta umræddan pakka á vefsíðunni þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta