fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Ólöglegt eitur fannst í perum úr Skeifunni

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 1. febrúar 2022 16:51

Verslunin er til húsa í Skeifunni - Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á kóreskum perum frá Kína sem fyrirtækið Dai Phat hefur flutt inn. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vefsíðu stofnunarinnar.

Þá kemur fram að leifar af varnarefninu klórpyrifos hafi fundist í perunum en ólöglegt er að nota það í matvælaframleiðslu. Fyrirtækið hefur með aðstoð heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna.

Innköllunin á einungis við eftirfarandi vöru:

Vöruheiti: Kóreskar perur
Framleiðandi: Laiwu Manhing Co Ltd, No. 8 Wangxing Road, Yangzhuang LaiWu,
Framleiðsluland: Kína
Innflytjandinn: Dai Phat Trading inc. ehf, Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
Dreifing: Verslun Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14, 108 Reykjavík.

Matvælastofnun bendir neytendum sem hafa keypt vörunnar á að neyta hennar ekki. Þess í stað skal farga henni eða skila henni í verslunina Dai Phat Asian Supermarket í Skeifunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Í gær

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun