fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Kalda stríðs bragur af öryggisráðinu á ný: Bandaríkin og Rússar takast á í beinni

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. janúar 2022 16:25

mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sendiherrar Bandaríkjanna og Rússlands hafa í dag tekist á fyrir opnum tjöldum á vettvangi Öryggisráðsins. Hafa fulltrúar Bandaríkjanna meðal annars ásakað Rússa að tefla friðinum í Austur Evrópu í voða með hernaðaruppbyggingu sinni á landamærum sínum við Úkraínu.

Fulltrúar Rússa hófu strax vörn sína í upphafi fundar og mótmæltu meðal annars að fundurinn væri yfir höfuð haldinn. Kölluðu þeir jafnframt ásakanir Bandaríkjanna „ástæðulausar,“ þar sem engir rússneskir hermenn væru í Úkraínu. Spurði bandaríski sendiherrann viðstadda þá að ímynda sér að þeir væru með 100 þúsund hermenn frá nágrannaríki sínu sitjandi á landamærunum.“

Í nýliðinni viku var meðal annars sagt frá því í heimspressunni að Rússar hefðu komið sér upp stórum birgðum af blóði til þess að nota í slasaða hermenn sem þyrftu á blóðgjöf að halda. Jók það enn á áhyggjur vesturlanda, sem þó voru miklar fyrir, að innrás væri yfirvofandi.

Hægt er að horfa á fund Öryggisráðsins hér að neðan í beinni útsendingu Reuters fréttaveitunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast