fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Efling sendir frá sér yfirlýsingu vegna brota frambjóðandans Daníels Arnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 31. janúar 2022 09:19

Daníel Örn Arnarsson - Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stéttarfélagið Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna kynferðisbrota frambjóðanda á Baráttulistanum, lista Sólveigar Önnu Jónsdóttur, til stjórnarkjörs félagsins. Daníel Örn Arnarsson, sem einnig var varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, sagði af sér öllum trúnaðarstörfum í um helgina vegna ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi.

Yfirlýsing Eflingar um málið er eftirfarandi:

„Stjórn Eflingar stéttarfélags hefur móttekið afsögn Daníels Arnar Arnarssonar frá öllum trúnaðarstörfum fyrir félagið. Fram hafa komið ásakanir á hendur honum um kynferðislegt ofbeldi.

Stjórn Eflingar tekur slíkar ásakanir mjög alvarlega og lýsir yfir fullum stuðningi við alla þolendur ofbeldis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 6 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 6 dögum
Maðurinn er fundinn