fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Newcastle stórhuga í dag – Tvö tilboð samþykkt í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle ætlar sér að fá tvo til þrjá leikmenn í dag í viðbót við Dan Burn sem er að koma frá Brighton.

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag en búast má við miklu fjöri. Rennes í Frakklandi hefur samþykkt tilboð frá Newcastle í Hugo Ekitike nú í morgunsárið.

Ekitike er 19 ára gamall framherji sem hefur leikið fyrir yngri landslið Frakklands.

Þá er Newcastle að fá vinstri bakvörðinn Matt Targett á láni frá Aston Villa, jákvætt samtal hefur átt sér stað og er búið að bóka læknisskoðun.

Bruno Guimaraes kom til Newcastle frá Lyon í gær en félagið hafði áður keypt Kieran Trippier og Chris Wood í janúar.

Dean Henderson markvörður Manchester United og Jesse Lingard eru orðaðir við United en annar þeirra gæti komið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli