fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Schmeichel segir Ranieri ekkert eiga í titli Leicester

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 20:00

Claudio Ranieri / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Schmeichel ræddi nýverið um Englandsmeistaratitil Leicester tímabilið 2015-2016 sem var mikið afrek. Schmeichel telur Claudio Ranieri ekki hafa átt mikið í titlinum, þetta hafi verið afrek leikmanna.

Claudio Ranieri var rekinn frá Watford á dögunum en liðið er í næstsíðasta sæti deildarinnar. Hann var þjálfari Leicester frá 2015-2017 en Peter Schmeichel er ekki hrifinn af honum sem þjálfara.

„Það voru sigurvegarar úti um allt á vellinum sem gátu allir breytt gangi leiksins.“

„Þeir voru á þeim stað að þeir gátu unnið deildina þrátt fyrir að vera með Claudio Ranieri við stjórn,“ sagði Schmeichel í sjálfsævisögu sinni.

„Í upphafi var hann á móti leikstíl Leicester og hann vildi ekki byggja liðið á styrkleikum Jamie Vardy. Þá var hann heldur ekki hrifinn af N´Golo Kante.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton