fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Hjarðónæmi á Hamborgarafabrikkunni – Allir staðir hafa opnað á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 18:05

Jóhannes Ásbjörnsson einn eigandi Fabrikunnar Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og fram kom í fréttum á dögunum þá þurfti Hamborgarafabrikkan að loka stöðum sínum á Höfðatorgi og í Kringlunni vegna sóttkvíar og einangrun starfsmanna.

Staðirnir, sem voru lokaðir í alls fimm daga, opnuðu aftur um leið og starfshópurinn losnaði úr prísundinni og segir Jóhannes Ásbjörnsson, talsmaður Gleðipinna, að starfsfólk hafi mætt endurnært til starfa.

„Ef við lítum á kómísku hliðarnar þá sýnist mér Fabrikkan vera fyrsti veitingastaðurinn sem nær hinu eftirsótta hjarðónæmi, allavega samkvæmt þeim viðmiðum sem eru í umræðunmni,“ segir Jóhannes.

Þetta er í fyrsta skipti sem Hamborgarafabrikkunni hefur verið lokað frá því að hún opnaði dyrnar árið 2010. „Þetta er bara hluti af þessari baráttu við blessuðu veiruna, sem er vonandi á lokametrunum. Starfsfólk Fabrikkunnar er allavega endurnært og orkumikið og hlakkar til komandi mánaða,“ bætir Jóhannes við að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 5 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði