fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Björguðu tveimur bílum er festust á Öxnadalsheiði

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 22. janúar 2022 16:31

Mynd frá vettvangi/Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir frá Akureyri og Varmahlíð voru rétt í þessu að ljúka útkalli á Öxnadalsheiði. Klukkan 14:15 var tilkynnt að tveir bílar væri fastir í snjó á heiðinni en bílarnir voru á leiðinni til Akureyrar frá Reykjavík.

„Þar sem ekki var vitað nákvæmlega hvernig færðin var né nákvæm staðsetning bílanna, þá voru björgunarsveitir sendar úr báðum áttum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í tilkynningu um útkallið.

Björgunarsveitarfólk kom að bílunum efst í Bakkaselsbrekku um klukkutíma eftir að útkallið barst. „Með góðri samvinnu gekk vel að losa bílana og var ökumönnum þeirra boðin fylgd austur yfir heiðina. Þeir gátu þá haldið för sinni áfram og voru komni niður af heiðinni ásamt björgunarsveitabílum fyrir stuttu,“ segir Davíð en Öxnadalsheiði hefur verið lokuð síðan 22:00 í gærkvöldi.

Mynd frá Vettvangi/Landsbjörg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“