fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

SÁÁ til skoðunar hjá Persónuvernd

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Persónuvernd hefur borist ábending frá Sjúkratryggingum Íslands er varða notkun viðkvæmra persónuupplýsinga hjá SÁÁ. Málið er til skoðunar og getur Persónuvernd því ekki tjáð sig um það á þessu stigi.

Þetta kemur fram í svari Vigdísar Evu Líndal, sviðsstjóra hjá Persónuvernd, við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Eins og skýrt var frá í vikunni þá sakar Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri SÁÁ, Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um brot á persónuvernd þegar starfsfólk SÍ fékk aðgang að sjúkraskrám SÁÁ og hringdi í skjólstæðinga samtakanna. SÁÁ hefur ekki kvartað til Persónuverndar vegna þessa.

Samkvæmt lögum hafa SÍ ríkar heimildir til eftirlits og geta kallað eftir upplýsingum úr sjúkraskrá í stað þess að skoða hana þar sem hún er vistuð. Kveðið er á um að eins heilbrigðisstarfsfólk hafi heimild til að skoða upplýsingar úr sjúkraskrám og í sumum tilvikum þarf upplýst samþykki sjúklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli