fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

,,Þetta hefur verið hræðilegt á köflum“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 15:00

Phil Jones / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones, miðvörður Manchester United, sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru á dögunum. Hann var í byrjunarliði í 0-1 tapi gegn Wolves í síðustu viku.

Hinn 29 ára gamli Jones átti fínan leik þrátt fyrir tapið. Hann var í viðtali á dögunum þar sem hann lýsir því hvernig það var að vera í burtu frá knattspyrnuvellinum.

,,Ég var svo lengi frá vellinum og leikmannahópnum. Þetta hefur verið hræðilegt á köflum en það er gott að vera mættur aftur með strákunum. Mér líður eins og ég sé fótboltamaður á ný,“ sagði Jones.

Stuðningsmenn Man Utd voru margir hverjir sáttir með viðhorf Jones í leiknum. Hann segist leggja sig hundrað prósent fram fyrir liðið.

,,Þegar ég klæði mig í treyjuna gef ég allt sem ég á, blóð svita og tár, fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“