fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

42.000 verkefni sjúkrabíla á höfuðborgarsvæðinu 2021

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. janúar 2022 06:47

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári fóru sjúkrabílar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í 42.005 verkefni. Slökkviliðsbílarnir fóru í 1.342 útköll á árinu.

Í gær fóru sjúkrabílarnir í 100 verkefni og slökkviliðsbílarnir í 7 en engin stór verkefni komu upp.

Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu Slökkviliðsins í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vegglistaverk í miðbænum eyðilagt – „Hafi þeir eintóma skömm fyrir“

Vegglistaverk í miðbænum eyðilagt – „Hafi þeir eintóma skömm fyrir“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“