fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Talsvert um útköll vegna ófærðar og veðurofsa hjá björgunarsveitum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. janúar 2022 17:50

Björgunarsveitir að störfum í Vestmannaeyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út nokkuð oft í dag vegna ófærðar eftir annars erilsaman nýársdag, þegar óveður gekk yfir mest allt landið. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að dagurinn í dag hafi byrjaði á því að björgunarsveitafólk kom heilbrigðisstarfsmönnum til og frá vinnu á Héraði.

Hvassir vindstrengir gengu yfir Vestmannaeyjar í morgun og var björgunarsveit kölluð út til að koma böndum á þak sem var við það að flettast af húsi í bænum, þar varð talsvert tjón. Það sem af er degi hafa björgunarsveitir í tvígang verið kallaðar út vegna sjúkraflutninga, greiða þurfti leið fyrir sjúkrabíl og flytja sjúkraflutningamenn á vettvang, í Laxárdal og í Hróarstungu í Héraði.

Til viðbótar hefur ökumönnum bíla sem lent höfðu í ófærð verið komið til aðstoðar ásamt tilfallandi fokverkefnum.

Frá Laxárdal
Frá Laxárdal
Frá Laxárdal
Björgunarsveitir að störfum í Vestmannaeyjum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“