fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fréttir

Enn einn metdagurinn – 838 smit og rúmlega helmingur utan sóttkvíar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 30. desember 2021 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust 838 einstaklingar með kórónuveiruna hér innanlands í gær, en þetta eru flest smit sem hafa greinst á einum sólarhring hér á landi. Fyrra metið, sem slegið var á mánudaginn var 836.

88 greindust á landamærunum svo heildarfjöldi smita í gær var 926.

Af þeim sem greindust innanlands í gær voru 454, eða 54%, utan sóttkvíar við greiningu.

Í dag eru því 6.368 einstaklingar í einangrun og 7.768 í sóttkví. Staðfest smit frá upphafi faraldursins hér á landi er í dag 27.059.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“