fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Fréttir

Ölvaður ökumaður stakk af frá umferðarslysi – Innbrotsþjófur handtekinn á vettvangi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 05:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var ekið aftan á bifreið við Kaplakrika í Hafnarfirði. Tjónvaldurinn ók af vettvangi en akstur hans var stöðvaður skömmu síðar á Reykjanesbraut við Álverið. Hann var handtekinn þar sem hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann var vistaður í fangageymslu. Hinn ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Bráðadeild.

Á fimmta tímanum í nótt var grunaður innbrotsþjófur handtekinn á vettvangi við fyrirtæki í Hlíðahverfi en tilkynnt var um innbrot þar. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um húsbrot/eignaspjöll í fyrirtæki í Hlíðunum. Þar hafði verið brotist inn og skemmdir unnar.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bruninn í Tryggvagötu 4-6: Tveir kettir fundust látnir í gærkvöldi – „Hann fær enga aðstoð hjá félagsmálayfirvöldum“

Bruninn í Tryggvagötu 4-6: Tveir kettir fundust látnir í gærkvöldi – „Hann fær enga aðstoð hjá félagsmálayfirvöldum“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin
Fréttir
Í gær

Dóra Björt segir þéttingu byggðar ekki vera vandamálið – Kaupmannahöfn 13 sinnum þéttari en Reykjavík

Dóra Björt segir þéttingu byggðar ekki vera vandamálið – Kaupmannahöfn 13 sinnum þéttari en Reykjavík
Fréttir
Í gær

Íslendingar af erlendum uppruna búnir að fá nóg – „Þau eru ekki ógn við samfélagið“

Íslendingar af erlendum uppruna búnir að fá nóg – „Þau eru ekki ógn við samfélagið“