fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Fallegt góðverk Ronaldo sem hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. desember 2021 11:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er duglegur að hjálpa þeim sem eiga um sárt binda. Hann hefur nú sett treyju á uppboð til að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna eldgos á La Palma á Spáni.

Gosið er að klárast en það hefur haft mikinn skaða fyrir samfélagið, þannig hafa um 3 þúsund byggingar farið undir ösku.

„Ekki einu sinni kraftur í eldfjalli þurrkar ekki La Palma út. Allur minn stuðningur er ykkar á þessari fallegu eyju,“ skrifar Ronaldo á treyju sína.

um er að ræða landsliðstreyju Ronaldo sem hann klæddist en allur ágóði af sölunni fer í uppbyggingu á eyjunni.

La Palma er lítil eyja sem er hluti af Kanaríeyjum en margir Íslendingar hafa heimsótt eyjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu