fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fallegt góðverk Ronaldo sem hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. desember 2021 11:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er duglegur að hjálpa þeim sem eiga um sárt binda. Hann hefur nú sett treyju á uppboð til að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna eldgos á La Palma á Spáni.

Gosið er að klárast en það hefur haft mikinn skaða fyrir samfélagið, þannig hafa um 3 þúsund byggingar farið undir ösku.

„Ekki einu sinni kraftur í eldfjalli þurrkar ekki La Palma út. Allur minn stuðningur er ykkar á þessari fallegu eyju,“ skrifar Ronaldo á treyju sína.

um er að ræða landsliðstreyju Ronaldo sem hann klæddist en allur ágóði af sölunni fer í uppbyggingu á eyjunni.

La Palma er lítil eyja sem er hluti af Kanaríeyjum en margir Íslendingar hafa heimsótt eyjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög