fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Stakk af frá reikningi – Stálu vörum fyrir 300.000 krónur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. desember 2021 05:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan handtók í gær mann sem hafði stungið af frá ógreiddum reikningi. Öryggisverðir í verslunarmiðstöð náðu honum og héldu föstum þar til lögreglan kom á vettvang. Maðurinn sýndi einnig af sér ógnandi hegðun. Hann var vistaður í fangageymslu.

Í Miðborginni fóru tveir menn um og stálu vörum úr verslun einni, er verðmæti þeirra um 300.000 krónur. Málið er í rannsókn.

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar í verslunarmiðstöð vegna aðila sem neitaði að bera sóttvarnargrímu.

Þriggja bíla árekstur varð á suðurhluta varðsvæðisins en meiðsl voru minni háttar. Flytja þurfti tvær bifreiðar af vettvangi með dráttarbifreiðum.

Tvær vespur lentu í árekstri við bifreið og hlutust minniháttar meiðsl af.

Tilkynnt var um þjófnað á fjármunum úr afgreiðslukassa verslunar í verslunarmiðstöð. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast