fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Yfirmaður Grétars Rafns á förum – Verið mikið gagnrýndur

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 15:21

Frá Goodison Park, heimavelli Everton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Brands, yfirmaður knattspyrnumála hjá Everton, er að fara frá félaginu ef marka má Simon Mullock, blaðamann Sunday Mirror.

Brands hefur verið harkalega gagnrýndur af stuðningsmönnum Everton síðustu misseri. Leikmannakaup undanfarin ár hafa mörg hver ekki gengið upp þrátt fyrir að háum fjárhæðum hafi verið eytt.

Þá hefur gengi Everton á leiktíðinni ekki verið gott. Liðið situr í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki unnið í átta leikjum í röð.

Grétar Rafn Steinsson starfar sem yfirnjósnari Everton í Evrópu. Brands er því yfirmaður hans sem stendur. Grétar hefur sinnt starfinu frá árinu 2018. Hann var þar áður yfirmaður knattspyrnumála hjá Fleetwood Town.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Í gær

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Í gær

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin