fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 19:41

Hjörtur í leik með íslenska landsliðinu í Arlington, Texas. (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa er liðið tók á móti Perugia í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að Pisa er enn á toppi deildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Brescia er í 2. sæti með 27 stig, tveimur stigum á eftir Pisa sem hefur leikið einum leik fleiri.

Davide Marsursa kom heimamönnum yfir eftir ellefu mínútna leik og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Manuel De Luca jafnaði metin af vítapunktinum á 72. mínútu og staðan orðin 1-1.

Gianmaria Zanandrea, varnarmaður Perugia, var rekinn af velli á 79. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Pisa tókst ekki að skora sigurmarkið þrátt fyrir að vera manni fleiri og niðurtaðan jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi