fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Ölvaður ökumaður ók á lögreglustöðina í Kópavogi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 05:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lögreglumenn gáfu ökumanni bifreiðar merki um að stöðva aksturinn í nótt sinnti hann þeim ekki og reyndi að stinga af. Eftirförin hófst í Garðabæ en lauk á Dalvegi í Kópavogi þegar ökumaðurinn ók á lögreglustöðina og þar með lauk akstri hans. Hann var handtekinn en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og hann reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Lögreglunni barst tilkynning um innbrot í heimahús. Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að fyrrum leigutaki hafði brotið sér leið inn í húsið. Málið var afgreitt á vettvangi.

Einn var handtekinn grunaður um of hraðan akstur, að vera undir áhrifum fíkniefna og að auki reyndist hann vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

JD Vance hafður að háði og spotti fyrir sagnfræðikunnuáttu sína

JD Vance hafður að háði og spotti fyrir sagnfræðikunnuáttu sína
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja