fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir eigendum þýfis í kjölfar stórrar rassíu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mikið magn af þýfi um helgina. Var maður handtekinn sem grunaður er um að hafa stolið miklu í innbrotum í nýbyggingar í Sunnusmára í Kópavogi í síðustu viku. Um er að ræða verkfæri, vaska, krana, sturtusett og fleira.

Í dag birti lögreglan myndir af þýfinu á Facebook-síðu sinni og óskar eftir því að mögulegir eigendur gefi sig fram. Í tilkynningunni segir:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eigenda hlutanna á meðfylgjandi myndum, en hinir sömu eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögregluna í síma 444 1000 á skrifstofutíma. Einnig er hægt að senda fyrirspurn í tölvupósti á netfangið adalsteinna@lrh.is

Tekið skal fram að afhending muna fer fram gegn framvísun staðfestingar á eignarhaldi.“

Sjá nánar með því að smella á tengilinn hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum