fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Fjórir greindust með Covid á Landspítalanum – „Ekki er vitað á þessari stundu hvernig smitið barst inn á deildina“

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 25. október 2021 21:25

Landspítalinn við Hringbraut

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á deild 12G, hjarta-, lugna- og augnskurðdeild, hefur nú greinst COVID-19 smit hjá fjórum sjúklingum. Rakning og skimun stendur yfir meðal sjúklinga, aðstandenda og starfsmanna en ekki er vitað á þessari stundu hvernig smitið barst inn á deildina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samskiptastjóra Landspítalans.

Deildin er nú lokuð fyrir innlögnum og heimsóknum. Á Landspítala eru enn í gildi reglur um grímuskyldu og fjarlægðartakmörk ásamt persónulegum sóttvörnum. Ættingjar eru beðnir um að koma ekki á spítalann sýni þeir einkenni COVID-19 og grímuskylda gildir um þá. Mörg smit greinast nú í samfélaginu og um nýliðna helgi varð 21 tilvik þar sem aðilar með tengsl við Landspítala greindust með sjúkdóminn og krafðist það rakningar og eftir atvikum einangrunar eða sóttkvíar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Í gær

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma
Fréttir
Í gær

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Í gær

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu