fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Högl á stærð við greipaldin féllu í Ástralíu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. október 2021 04:30

Þetta eru ansi stór högl. Mynd:Instagram@samyj_412

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn í vikunni féllu högl á stærð við greipaldin í bænum Yalboroo sem er í Queensland. Ástralska veðurstofan segir að svona stór högl hafi aldrei fallið þar í landi síðan skráningar hófust.

„Við erum að tala um högl á stærð við greipaldin,“ hefur ABC News eftir Dean Narramore, veðurfræðingi.

Óveður, sem er flokkað sem „hættulegt þrumuveður“ skall á Yalboroo á þriðjudaginn og þá féllu þessi risastóru högl. Mörg þeirra mældust 12 til 14 sentimetrar í þvermál og það stærsta mældist vera 16 sentimetrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Í gær

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli