fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Pressan

Högl á stærð við greipaldin féllu í Ástralíu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. október 2021 04:30

Þetta eru ansi stór högl. Mynd:Instagram@samyj_412

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn í vikunni féllu högl á stærð við greipaldin í bænum Yalboroo sem er í Queensland. Ástralska veðurstofan segir að svona stór högl hafi aldrei fallið þar í landi síðan skráningar hófust.

„Við erum að tala um högl á stærð við greipaldin,“ hefur ABC News eftir Dean Narramore, veðurfræðingi.

Óveður, sem er flokkað sem „hættulegt þrumuveður“ skall á Yalboroo á þriðjudaginn og þá féllu þessi risastóru högl. Mörg þeirra mældust 12 til 14 sentimetrar í þvermál og það stærsta mældist vera 16 sentimetrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neikvæðar hugsanir eru slæmar fyrir líkamann

Neikvæðar hugsanir eru slæmar fyrir líkamann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum