fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Steve Bruce rekinn frá Newcastle

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 09:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Newcastle United. Þetta herma heimildir Sky Sports en Keith Downie, fréttamaður þeirra greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Twitter. Fréttirnar hafa nú verið staðfestar af Newcastle United.

Þetta eru fréttir sem búist hefur verið við síðan að nýjir eigendur tóku við eignarhaldi á félaginu.

Steve Bruce hefur verið knattspyrnustjóri Newcastle síðan árið 2019. Undir hans stjórn vann liðið 28 leiki, gerði 28 jafntefli og tapaði 41 leik. Liðið endaði í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2019-20 og 13. sæti tímabilið 2020-21. Bruce skilur við liðið í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Ég er þakklátur þjálfarateymi mínu og leikmönnum fyrir vinnusemi sína. Við höfum farið í gegnum góða og slæma tíma saman allir hafa gefið allt sitt í þetta og ættu að vera stoltir. Þetta er félag með mikinn stuðning á bak við sig og ég vona að nýjir eigendur geti komið félaginu á staðinn sem það vill vera á. Ég óska öllum alls hins besta,“ segir Steve Bruce meðal annars í yfirlýsingu sem birt var af Newcastle United.

Graeme Jones, aðstoðarþjálfari Bruce, mun stýra liðinu um næstu helgi er Newcastle mætir Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“