fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Íslendingafélagið í Danmörku hefur áhuga á Jasoni Daða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. október 2021 11:30

Jason Daði Svanþórsson. Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Daði Svanþórsson leikmaður Breiðabliks verður á reynslu hjá danska félaginu AGF næstu daga. Það var Kristján Óli Sigurðsson sem sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag.

Jason Daði var að klára sitt fyrsta tímabil í efstu deild en Breiðablik keypti hann frá Aftureldingu fyrir ári síðan. Mun Jason dvelja hjá danska félaginu í viku.

Jason sem er 22 ára gamall kantmaður átti góðu gengi að fagna hjá Blikum. Hann ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Tveir íslenskir leikmenn eru í herbúðum AGF en það eru þeir Mikael Neville Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson. Báðir eiga fast sæti í landsliðshópi Íslands.

Jason lék 20 deildarleiki með Blikum í sumar og skoraði í þeim sex mörk. Blikar enduðu í öðru sæti efstu deildar karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“