fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Pressan

Dánarorsök Gabby Petito liggur fyrir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 07:15

Gabby og Brian. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 19. september síðastliðinn fannst Gabby Petito látin í þjóðgarði í Wyoming í Bandaríkjunum en hennar hafði þá verið saknað í nokkrar vikur. Hún hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie, en hann sneri einn heim til Flórída í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri.

Málið þótti strax dularfullt og leit hófst að Gabby. Nokkrum dögum áður en lík hennar fannst lét Brian sig hverfa og hefur ekki fundist síðan þrátt fyrir mikla leit lögreglunnar sem telur nú helmingslíkur á að hann sé á lífi.

Á fréttamannafundi í gær staðfesti Brent Blue, réttarmeinafræðingur, dánarorsök Gabby og sagði hana vera kyrkingu. CNN skýrir frá þessu. Hann sagði að hún hefði látist þremur til fjórum vikum áður en lík hennar fannst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagði innbrotsþjóf hafa myrt móður sína – Svo kom sannleikurinn í ljós

Sagði innbrotsþjóf hafa myrt móður sína – Svo kom sannleikurinn í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið