fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Glowie nær óþekkjanleg – Allt hárið fékk að fjúka

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 11. október 2021 10:07

Myndir/Instagram @itsglowie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, er nær óþekkjanleg eftir að hún gerði miklar breytingar á hári sínu.

Glowie hefur lengi verið með sítt dökkt hár en hefur rakað það nánast allt af og litað ljóst.

Nýja hárgreiðslan fer söngkonunni ótrúlega vel, hún er alltaf jafn glæsileg og rokkar þetta eins og allt annað.

Hún er búin að birta nokkrar myndir á Instagram við góðar undirtektir netverja.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

„Guð minn góður! Það fer svo mikil orka og áhyggjur í hárið þitt. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en það fékk að fjúka. Ég er BÚIN með þennan kafla. Takk og bless,“ skrifar Glowie á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

Glowie byrjaði á því að raka hárið en litaði það síðan ljóst. Svona leit hún út áður en hún litaði það.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

Glowie var að gefa út nýtt lag fyrir stuttu, A.D.H.D. Þú getur hlustað á það hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“