fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Gerði lítið annað en að horfa á klám í þrjár vikur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 19:00

Jack Rodwell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, fyrrum leikmaður Everton, Manchester City og enska landsliðsins, svo eitthvað sé nefnt, sagðist eitt sinn hafa horft á klám í þrjár vikur.

Rodwell er þrítugur í dag en var á þessum tíma leikmaður U-21 árs liðs Englands. Hann fór á Karíbahafið í endurhæfingu.

Blaðamaðurinn Paul Jiggins, rifjaði það upp á dögunum þegar Rodwell sagði honum frá klámáhorfinu.

,,Ég man eftir einni ferð, ég segi bara nafnið á honum, Jack Rodwell. Hann hafði verið frá vegna meiðsla hjá Everton. Hann var að reyna að gera sig gildandi en var illa meiddur. Everton samþykkti að við myndum fá að ræða við hann. Við spurðum hann að því hvernig hann hafi náð bata og hvernig endurhæfingin hafi gengið eftir að hann hafi farið í aðgerð vegna meiðsla sinna. Hann sagðist hafa farið á eyju í Karíbahafinu, setið þar í tölvunni og horft á DVD-myndir í tölvunni sinni,“ sagði Jiggins í hlaðvarpi á dögunum.

Jiggins segir næst hafa spurt hann hvers lags myndir Rodwell hafi horft á.

,,Án þess að hika og án allrar kaldhæðni sagði hann ,,klám““.

Ferill Rodwell náði aldrei þeim hæðum sem vonast var eftir. Hann fékk stór félagaskipti frá Everton til Manchester City en aldrei gekk mikið upp hjá honum þar, meðal annars vegna meiðsla.

Hann hefur síðan leikið með Sunderland, Blackburn og nú síðast Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu