fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Kristinn Freyr gæti yfirgefið Hlíðarenda – Fundaði með Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 09:44

Kristinn Freyr skoraði fyrir FH. Hér er hann í leik með Val í fyrra. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á því að miðjumaðurinn knái Kristinn Freyr Sigurðsson yfirgefi Val nú þegar samningur hans er á enda. Samningur Kristin rennur út á næstu dögum.

„Það er svo sem ekkert komið á hreint, þetta er bara í skoðun og ætti að koma í ljós á næstu dögum,“ sagði Kristinn í samtali við 433.is í dag.

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is hefur Kristinn fundaði með Óskari Hrafni Þorvaldssyni þjálfara Breiðabliks, fór sá fundur fram í síðustu viku.

Samkvæmt sömu heimildum hafa fleiri lið en Breiðablik áhuga á að krækja í miðjumanninn öfluga. Ekki er svo útilokað að Kristinn framlengi samning sinn við Val.

Kristinn hefur frá árinu 2021 spilað með Val hér á landi en árið 2017 lék hann með Sundsvall í Svíþjóð. Hann hefur spilað 276 leiki í deild og bikar á Íslandi og skorað í þeim 55 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta