fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Jamie Vardy allt í öllu – Antonio hetja West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 17:21

Jamie Vardy var allt í öllu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Everton 2-0 Norwich

Everton vann Norwich 2-0. Andros Townsend kom þeim yfir á 29. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Abdoulaye Doucoure tvöfaldaði svo forystuna á 77. mínútu.

Leeds 1-2 West Ham

West Ham vann góðan 1-2 útisigur gegn Leeds United.

Raphinha kom Leeds yfir á 19. mínútu. Um miðjan seinni hálfleik varð Junior Firpo, leikmaður Leeds, fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Michail Antonio skoraði svo sigurmark West Ham á 90. mínútu.

Leicester 2-2 Burnley

Leicester og Burnley gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli fyrrnefnda liðsins.

Burnley komst yfir á 12. mínútu þegar Jamie Vardy skoraði sjálfsmark. Hann skoraði svo í rétt mark á 37. mínútu og jafnaði leikinn.

Maxwel Cornet skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á 40. mínútu og kom Burnley aftur yfir.

Jamie Vardy jafnaði hins vegar aftur á 85. mínútu.

Watford 1-1 Newcastle

Watford fékk Newcastle í heimsókn og gerðu liðin 1-1 jafntefli.

Sean Longstaff kom gestunum yfir á 23. mínútu. Ismaila Sarr jafnaði á 72. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“