fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hemmi Hreiðars sagður líklegur til að taka við ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 19:50

Hermann Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fótbolta.net í kvöld er Hermann Hreiðarsson líklegastur til að verða næsti þjálfari karlaliðs ÍBV.

Starfið er laust eftir að Helgi Sigurðsson sagði því upp í lok tímabils. Hann hafði þá komið ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu eftir tveggja ára veru í Lengjudeildinni.

Hermann er sem stendur þjálfari Þróttar Vogum. Undir hans stjórn komst liðið upp úr 2. deild og í Lengjudeildina á dögunum.

Hermann var spilandi þjálfari ÍBV í efstu deild árið 2013. Auk þess hefur hann þjálfað bæði karla -og kvennalið Fylkis á ferlinum. Þá hefur Hermann starfað sem aðstoðarstjóri hjá Southend United á Englandi og Kerala Blasters á Indlandi.

Sem knattspyrnumaður lék Hermann 89 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Þá lék hann fyrir félög á borð við Portsmouth, Charlton og Crystal Palace, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona