fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hemmi Hreiðars sagður líklegur til að taka við ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 19:50

Hermann Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fótbolta.net í kvöld er Hermann Hreiðarsson líklegastur til að verða næsti þjálfari karlaliðs ÍBV.

Starfið er laust eftir að Helgi Sigurðsson sagði því upp í lok tímabils. Hann hafði þá komið ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu eftir tveggja ára veru í Lengjudeildinni.

Hermann er sem stendur þjálfari Þróttar Vogum. Undir hans stjórn komst liðið upp úr 2. deild og í Lengjudeildina á dögunum.

Hermann var spilandi þjálfari ÍBV í efstu deild árið 2013. Auk þess hefur hann þjálfað bæði karla -og kvennalið Fylkis á ferlinum. Þá hefur Hermann starfað sem aðstoðarstjóri hjá Southend United á Englandi og Kerala Blasters á Indlandi.

Sem knattspyrnumaður lék Hermann 89 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Þá lék hann fyrir félög á borð við Portsmouth, Charlton og Crystal Palace, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“