fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur tímabilsins í Lengjudeild karla fór fram í kvöld. Þar mættust Vestri og Kórdrengir á Ísafirði. Leiknum, sem hafði lítið að segja um lokaniðurstöðuna í deildinni, lauk með markajafntefli.

Alex Freyr Hilmarsson kom Kórdrengjum yfir á 11. mínútu. Axel Freyr Harðarsson tvöfaldaði svo forystu þeirra um tíu mínútum síðar.

Eftir hálftíma leik minnkaði Martin Montipo muninn fyrir heimamenn. Pétur Bjarnason jafnaði svo fyrir þá rétt fyrir hálfleik.

Leonard Sigurðsson skoraði svo það sem virtist ætla að verða sigurmark Kórdrengja á 74. mínútu.

Nacho Gil tókst þó að jafna fyrir Vestra í uppbótartíma, lokatölur 3-3.

Lokaniðurstaða Lengjudeildar karla 2021

1. Fram – 58 stig

2. ÍBV – 47 stig

3. Fjölnir – 42 stig

4. Kórdrengir – 39 stig

5. Vestri – 36 stig

6. Grótta – 35 stig

7. Grindavík – 26 stig

8. Selfoss – 24 stig

9. Þór – 23 stig

10. Afturelding – 23 stig

11. Þróttur R. – 14 stig

12. Víkingur Ó. – 8 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur