fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fá að drekka bjór í sætum sínum í fyrsta sinn í 36 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 14:00

Áfengi og skotvopn fara ekki vel saman. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tracey Crouch, þingmaður breska íhaldsflokksins, leggur til að áhorfendum á knattspyrnuleikjum á Bretlandi verði á ný leyft að neyta áfengis í sætum sínum.

Tilraun verður gerð á þessu á næstunni. Fyrst um sinn verður áhorfendum á leikjum í ensku D -og E-deildinni leyft að hafa áfengi um hönd í sætum sínum. Gangi það síðan vel verður það leyft um öðrum deildum, til að mynda ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir í frétt Times. 

Áhorfendum á Bretlandi hefur verið meinað að neyta áfengis í sætum sínum á knattspyrnuleikjum síðan 1985. Bannið var upphaflega sett á til að koma í veg fyrir óeirðir á meðal stuðningsmanna.

Crouch segir að vegna bannsins eigi stuðninsgmenn það til að drekka hratt og vel fyrir leik og í hálfleik, heilbrigðara sé að fá einfaldlega að hafa áfengið með sér í stúkunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“