fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fjölnir ræður nýjan þjálfara meistaraflokks karla

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 11:36

Úlfur t.h Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Arnar Jökulsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið staðfesti þetta í dag.

Úlfur hefur undanfarin ár verið þjálfari hjá öðrum flokki Fjölnis. Samhliða því stýrði hann einnig 4. deildarliði Vængja Júpíters í sumar.

Gunnar Sigurðsson verður Úlfi til aðstoðar. Hann hefur verið í þjálfarateymi liðsins í mörg ár.

Fjölnir hafnaði í 3. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Í fyrra féll liðið úr Pepsi Max-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“