fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Liverpool horfir til West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 10:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrod Bowen, vængmaður West Ham, er orðaður við Liverpool í staðarblaðinu Liverpool Echo.

Hinn 24 ára gamli Bowen kom til West Ham frá Hull City í fyrra. Hann hefur skorað 9 mörk og lagt upp önnur 11 fyrir félagið.

Talið er að Bowen gæti fært Liverpool breidd í fremstu víglínu.

Englendingurinn var orðaður við Liverpool í sumar. Þrátt fyrir að ekkert hafi orðið úr skiptunum þá er ekki hægt að útiloka að svo verði í janúar eða í sumarglugganum eftir tæpt ár.

David Moyes, stjóri West Ham, vill eflaust ólmur halda í Bowen. West Ham leikur í Evrópudeildinni á þessari leiktíð eftir frábært gengi í fyrra.

Liðið er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Þá er það einnig komið í 16-liða úrslit enska deildabikarsins eftir að hafa slegið Manchester United úr leik í 32-liða úrslitunum í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?