fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Spænski boltinn: Barcelona tókst ekki að vinna Cadiz

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 22:00

Ronald Koeman / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona sótti Cadiz heim í spænsku úrvalsdeild karla í kvöld.

Hvorugt lið gerði sig líklegt til að skora í fyrri hálfleik og því markalaust þegar liðin gengu til búningsklefa.

Frankie de Jong var rekinn af velli í liði Barcelona á 65. mínútu. De Jong fékk að líta gula spjaldið fyrir olnbogaskot á 61. mínútu og fékk sitt annað gula og rautt fjórum mínútum síðar fyrir tæklingu á Alfonso Espina.

Barcelona hélt áfram að stjórna gangi leiksins þrátt fyrir að vera manni færri en mistókst skapa sér færi og lokatölur 0-0.

Cadiz er í 14. sæti með 6 stig eftir 6 leiki. Barcelona er í 7. sæti með 9 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“