fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: ÍBV endar tímabilið á sigri

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 19:33

Jón Jökull. Mynd/ibvsport.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV heimsótti Gróttu í lokaleik liðanna í Lengjudeildinni í ár. ÍBV hafði þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð fyrir leik en Grótta hafði möguleika á að fara upp fyrir Kórdrengi í 5. sæti deildarinnar.

Sigurður Grétar Benónýsson kom ÍBV í forystu strax á 2. mínútu leiks. Björn Guðjónsson og Kjartan Halldórsson sneru leiknum heimamönnum í vil með mörkum á 18. og 29. mínútu og staðan 2-1 fyrir Gróttu í hálfleik.

Arnar Þór Helgason jafnaði metin fyrir ÍBV á 55. mínútu þegar hann setti boltann í eigið net eftir hornspyrnu og það var svo Sigurður Arnar Magnússon sem vann leikinn fyrir Eyjamenn með góðu skoti sex mínútum fyrir leikslok.

ÍBV lýkur keppni í 2. sæti með 47 stig. Grótta er í 5. sæti með 35 stig, jafnmörg stig og Vestri sem á leik til góða í 6. sæti.

Grótta 2 – 3 ÍBV
0-1 Sigurður Grétar Benónýsson (‘2)
1-1 Björn Guðjónsson (’18)
2-1 Kjartan Kári Halldórsson (’29)
2-2 Arnar Þór Helgason (’55, sjálfsmark)
2-3 Sigurður Arnar Magnússon (’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“