fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Slæmt tap gegn Finnum ytra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U15 karla tapaði 2-6 fyrir Finnlandi í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var ytra.

Theodór Ingi Óskarsson kom Íslandi yfir strax á 5. mínútu leiksins eftir að íslensku liðið hafði brennt af vítaspyrnu. Finnar skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum um miðjan fyrri hálfleik og tóku forystuna. Þeir bættu svo þriðja markinu við á 38. mínútu og staðan því 3-1 í hálfleik.

Finnar skoruðu næstu tvö mörk leiksins, en Stígur Diljan Þórðarson minnkaði muninn í 2-5 á 90. mínútu. Finnar bættu svo við einu marki í uppbótartíma og 2-6 tap Íslands því staðreynd.

Byrjunarliðið
Guðmundur Reynir Friðriksson (M)

Sveinn Svavar Hallgrímsson
Dagur Jósefsson (F)
Þorri Stefán Þorbjörnsson
Nóel Atli Arnórsson
Breki Baldursson
Allan Purisevic
Theodór Ingi Óskarsson
Kristján Sindri Kristjánsson
Hrafn Guðmundsson
Elmar Freyr Hauksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 3 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“