fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Svona hefur launapakki United þróast – Í sögulegu hámarki núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 13:37

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launapakki Manchester Uniited hækkar um 68 milljónir punda á þessari leiktíð miðað við síðustu leiktíð.

Stærsta rullu spilar þar launapakki Cristiano Ronaldo sem þénar 480 þúsund pund á viku og er hann launahæsti leikmaður liðsins.

Jadon Sancho kom frá Borussia Dortmund og samkvæmt enskum blöðum þénar hann 350 þúsund pund á viku.

Varane þénar svo 340 þúsund pund á viku og því hefur launatékki Manchester United hækkað hressilega síðustu daga.

Svona hefur þróunin verið en félagið borgar í heildina 387 milljónir punda í laun á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“