fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

La Liga: Real Madrid fór illa með Mallorca

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid burstaði Mallorca í spænsku La Liga í kvöld. Leikið var á Santiago Barnabeu, heimavelli Real.

Karim Benzema kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu. Marco Asensio tvöfaldaði forystuna á 34. mínútu.

Aðeins mínútu eftir mark Asensio minnkaði Kang-In Lee muninn fyrir Mallorca. Asensio svaraði þó með sínu öðru marki stuttu síðar. Staðan í hálfleik var 3-1.

Asensio fullkomnaði þrennu sína með marki á 55. mínútu. Karim Benzema og Isco áttu svo eftir að bæta við mörkum fyrir leikslok. Lokatölur 6-1.

Real Madrid er á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki.

Mallorca er með 8 stig. Liðið hefur einnig leikið sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak