fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Katarskt félag staðfestir komu James

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 18:12

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez er genginn til liðs við Al Rayyan í Katar. Hann kemur frá Everton. Kaupverð er ekki gefið upp sem stendur.

Þessi 30 ára gamli Kólumbíumaður kom til Everton frá Real Madrid fyrir síðustu leiktíð. Hann lék 26 leiki fyrir félagið. Í þeim skoraði hann sex mörk og lagði upp önnur fimm.

Carlo Ancelotti var stjóri Everton þegar James kom til félagsins. Rafa Benitez tók hins vegar við í sumar og var James ekki inni í myndinni hjá honum.

Auk Everton og Real Madrid hefur James leikið fyrir félög á borð við Bayern Munchen, Monaco og Porto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak