fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsfrægi knattspyrnumaður Hulk sem leikur í dag með Atletico Mineiro er að verða faðir á nýjan leik. Það sem vekur athygli málinu er að konan sem ber barn hans undir belti er frænka fyrrum eiginkonu Hulk.

Iran Angelo fyrrum eiginkona Givanildo Vieira de Sousa, betur þekktur sem Hulk, er ekki ánægð með frænku sína sem stakk undan henni og byrjaði með fyrrum eiginmanni sínum.

Iran og Hulk skildu árið 2019 en fimm mánuðum síðar sást fyrst til Hulk með Camila Angelo sem er frænka Iran. Þau giftu sig nokkrum mánuðum eftir skilnað Iran og Hulk.

,,Ég vakna og sofna á hverjum degi og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég er særð, stundum held ég að hjarta mitt sé að rifna. Hún var eins og dóttir mín,“ sagði Iran.

Iran kveðst hafa haldið frænku sinni uppi í mörg ár með gjöfum og fjárframlögum. „Ég gaf henni allt, frá því að hún kom í heiminn. Ég fórnaði draumum mínum til að að láta hennar drauma rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak