fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sonur Ronaldo miklu betri en hann var á sama aldri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 11:08

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro móðir Cristiano Ronaldo segir að Cristiano Jr sé betri en sonur hennar var á sama aldri. Cristiano Jr er 11 ára gamall en hann leikur með Manchester United í dag líkt og faðir sinn.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann snéri aftur til Manchester United á dögunum, Ronaldo hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum hjá United.

Dolores Aveiro á sér þann draum að Ronaldo klári feril sinn hjá Sporting Lisbon þar sem ævintýrið hófst. „Ronaldo verður að koma aftur til Sporting. Hann horfir alltaf á leiki liðsins, ég hef látið hann vita af þeirri ósk minni að hann snúi aftur til Sporting.“

Hún segir að ef það klikkar þá þurfi sá yngri að taka það kefli. „Sjáum hvað gerist, ef ekki hann þá sonur hans.“

„Á þessum aldri þá er hann miklu betri en Ronaldo var. Á þeim tíma hafði Ronaldo enga þjálfun en Ronaldo er kennari hans í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak