fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Steini Halldórs eftir tap gegn Hollandi: „Hlutir sem við þurfum að laga“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 20:53

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson þjálfari Íslands var ánægður með frammistöðu liðsins í 0-2 tapi gegn Hollandi í kvöld. Íslenska spilaði vel á köflum gegn fjórða besta liði í heimi

„Ég var ánægður með að við þorðum hlutum, þorðum að sækja og vorum ekki bara í vörn. Það eru hlutir sem við þurfum að laga og vinna með,“ sagði Þorsteinn á RÚV eftir leik.

Um var að ræða fyrsta keppnisleik liðsins undir stjórn Þorsteins en um var að ræða leik í undankeppni HM.

„Ég var sáttur við þær opnanir sem við vorum að fá, við gátum nýtt nokkra sénsa betur til að búa til færi. Mér fannst tækifæri til að búa til fleiri dauðafæri, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við ætluðum okkur að þora að vera með boltann, þora að sækja. Ekki bara að bíða til baka.“

„Langskotið er bara frábært skot, við vorum komnar aftarlega í fyrra markinu og náðu að tengja sendingar saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 3 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“